Fljótandi hraun er gríðarlega heit leðja. Að meðaltali getur nýtt hraun verið milli 700° og 1.200° Celsíus. Til allrar hamingju rennur nú ekkert hraun í gegnum hellinn því ef svo væri gætum við ekki farið inn í hann. Á hinn bóginn sést greinilega hvar hraunið rann fyrir um 5.200 árum.