Nei, það er óþarfi. Þar sem við leggjum af stað í hefðbundnu ferðirnar á klukkustundar fresti getur þú einfaldlega mætt á staðinn rétt áður en lagt er af stað. Ef þú bókar þig í hraunfossaævintýrið gætir þú verið í hópi með öðrum alla leið inn í botn hellisins þar sem hámarksfjöldi í þeim ferðum er 8–10 manns.