Nei, við sköffum allan nauðsynlegan útbúnað svo sem hjálma og höfuðljós. Við mælum hins vegar með góðum gönguskóm (nauðsynlegir í hraunfossaævintýrinu) og mundu að hitastigið inni í hellinum er um 0–4 gráður Celsíus. Venjulega drýpur eitthvað vatn úr hellisloftinu og því er gott að vera í vatnsheldum jakka.