Nei, það er ekki fyrir alla. Þú þarft að vera í góðu líkamlegu ástandi til að komast vandræðalaust yfir gróft og stórgrýtt hellisgólfið. Jafnvægið verður líka að vera í góðu lagi og venjulega mælum við einungis með hraunfossaævintýrinu við þá sem eru í góðu formi og eiga hvorki við bak- eða hnévandamál að stríða. Lágmarksaldur í þessa ferð er 12 ár.